Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kaffihús og vínbar opnar í Garðabær
Dæinn er nýtt kaffihús og vínbar í Urriðaholti í Garðabæ, staðsett við Vinarstræti 14.
Á Dæinn er boðið upp á kaffi, vín og kokteila alla daga og fyrir klukkan 17:00 má finna holla valkosti í bland við sætt með kaffinu.
Kvöldin verða gædd ostabökkum, bökuðum ostum, léttvíni í bland við kokteila og notalegum stundum.
Eigendur eru félagarnir Davíð Sigurðsson og Alexander Sindrason.
„Ég fékk síðan símtal frá Alexander þegar ég bjó úti í Danmörku og við vorum að velta fyrir okkur hvað við ættum að láta staðinn heita, þá spyr hann: „Hvað með Dæinn?“ Það varð síðan allt í einu að nafni sem við fíluðum báðir í tætlur.“
Sagði Davíð, annar eigandi Dæinn í samtali við mbl.is sem fjallar nánar um staðinn hér.
Mynd: deainn.is

-
Frétt3 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata