Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Heilgrillaði lambaskrokka á Goslokahátíðinni

Birting:

þann

Goslokahátíð Vestmannaeyja

Goslokahátíð Vestmannaeyja

Það var margt um manninn í Vestmannaeyjum nú um helgina 1.-.4. júlí, en þar fór fram Goslokahátíðin fræga og miklu hefur verið kostað og vandað til fyrir hátíðina.

Dagskrá goslokahátíðar var metnaðarfull og fjölbreytt að vanda. Í boði var fjölbreytt barnadagskrá, listsýningar og aðrir viðburðir.

Ölstofa The Brothers Brewery bauð upp á skemmtilegt bingó

Ölstofa The Brothers Brewery bauð upp á skemmtilegt bingó.
Mynd: facebook / Goslokahátíð Vestmannaeyja

Ölstofa The Brothers Brewery bauð upp á skemmtilegt bingó og að sjálfsögðu bjór úr framleiðslu þeirra.

Heilgrillaði lambskrokka á Goslokahátíðinni

Heilgrillað lamb á Goslokahátíðinni.
Mynd: úr einkasafni / Gísli Matthías Auðunsson

Heilgrillaði lambskrokka á Goslokahátíðinni

Heilgrillað lamb á Goslokahátíðinni.
Mynd: úr einkasafni / Gísli Matthías Auðunsson

Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari var á meðal þeirra sem bauð upp á stórskemmtilegan viðburð, þar sem hann heilgrillaði lamb, penslaði það með rabbabara BBQ, og bauð upp á lambasamloku af grillinu með vel kryddaðri skyr sósu og salat úr hundasúrum, eplum og klettasalati.

Látum frétt fyrir 12 árum síðan fylgja með, þegar Einsi kaldi heilgrillaði naut á hátíðinni:

Grillað á stærsta grilli á Íslandi?

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið