Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Svona lítur Finnsson Bistro matseðillinn út – Réttir tileinkaðir frægum íslenskum kokkum
Miklar framkvæmdir standa nú yfir á nýja veitingastaðnum Finnsson Bistro sem staðsettur er við Stjörnutorgið í Kringlunni, en áætlað er að opna staðinn á allra næstu vikum.
Búið er að endurhanna allt svæðið og verður lögð áhersla á blómlegan og litríkan veitingastað með fjölbreyttan og spennandi matseðil þar sem allir finna eitthvað við sitt hæfi.
Eigendur eru Klara Óskarsdóttir og Finnur Óskarsson, en faðir þeirra er matreiðslumeistarinn Óskar Finnson sem tekur fullan þátt í rekstri staðarins ásamt eigingkonu sinni Maríu Hjaltadóttir.
Meðal nýjunga verður notalegur Búbbluskáli þar sem boðið verður upp á úrval af freyðivíni og kampavíni í litlum flöskum í blómlegu umhverfi.
Nú fyrir stuttu birti Finnsson Bistro matseðilinn á facebook síðu sinni sem hægt er að skoða hér að neðan:
Myndir: facebook / Finnsson Bistro

-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards