Vertu memm

Vín, drykkir og keppni

Hátíðin „Reykjavík Cocktail Weekend 2021“ hafin

Birting:

þann

Reykjavík Cocktail Weekend 2021

Vegna Covid-19 þá var vinsæla hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend ekki haldin í fyrra.  Í dag miðvikudaginn 12. til 15. maí 2021 hefst míni útgáfa af hátíðinni, þar sem fjölmargir viðburðir eru aðgengilegir á netinu.

Þessa daga eru spennandi fyrirlestarar í boði fyrir þá sem hafa áhuga á drykkjum og barmenningu og vilja auka við þekkingu sína.

Samhliða netráðstefnunni verður fjöldinn allur af míni pop-up viðburðum á veitingastöðum víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu.

Jafnt innlendir sem og erlendir sérfræðingar munu miðla af þekkingu sinni og reynslu.

Reykjavík Cocktail Weekend 2021

Skannaðu þennann QR-kóða og náðu í appið.
QR kóðinn færir þig beint í appið og á viðburðinn.

Fyrirlestrarnir eru aðgengilegir hér á þessari síðu, sem og í appi.

Það er Barþjónaklúbbur Íslands sem á veg og vanda af hátíðinni.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið