Vín, drykkir og keppni
Hátíðin „Reykjavík Cocktail Weekend 2021“ hafin
Vegna Covid-19 þá var vinsæla hátíðin Reykjavík Cocktail Weekend ekki haldin í fyrra. Í dag miðvikudaginn 12. til 15. maí 2021 hefst míni útgáfa af hátíðinni, þar sem fjölmargir viðburðir eru aðgengilegir á netinu.
Þessa daga eru spennandi fyrirlestarar í boði fyrir þá sem hafa áhuga á drykkjum og barmenningu og vilja auka við þekkingu sína.
Samhliða netráðstefnunni verður fjöldinn allur af míni pop-up viðburðum á veitingastöðum víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu.
Jafnt innlendir sem og erlendir sérfræðingar munu miðla af þekkingu sinni og reynslu.
Fyrirlestrarnir eru aðgengilegir hér á þessari síðu, sem og í appi.
Það er Barþjónaklúbbur Íslands sem á veg og vanda af hátíðinni.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024