Vín, drykkir og keppni
Carlsberg býður Íslendingum upp á frían Kranabjór
Á næstu vikum ætlar Carlsberg að bjóða Íslendingum sem aldur hafa til upp á ókeypis kranabjór, í samstarfi við vel valda veitingastaði og krár.
Allir sem náð hafa aldri geta sótt sér frían kranabjór í gegnum appið Gefins, sem hægt er að sækja á snjallsíma í gegnum AppStore og GooglePlay. Með þessu vill Carlsberg Group sýna veitingamönnum samstöðu í verki, enda hefur veitingageirinn gengið í gegnum gríðarlega krefjandi tíma, og hvetja Íslendinga til að styðja við bakið á greininni.
Listinn yfir þáttökustöðum má finna í appinu – ef þinn staður hefur áhuga á að taka þátt veita sölumenn Ölgerðarinnar allar nánari upplýsingar.
Mynd: skjáskot af heimasíðunni Gefins.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






