Frétt
Hveiti ekki tilgreint í Vegan lasagna frá PreppUp
Matvælastofnun varar neytendur með ofnæmi eða óþol fyrir hveiti við Vegan lasagna frá PreppUp sem Mealprep ehf. framleiðir. Ofnæmisvaldurinn hveiti er ekki tilgreindur í innihaldslýsingu vörunnar. Fyrirtækið innkallar vöruna af markaði með aðstoð Heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar, Garðabæjar og Kópavogs.
Um er að ræða innköllun á öllum lotum og framleiðsludagsetningum:
Vörumerki: PreppUp
Vöruheiti: Vegan lasagna
Framleiðandi: Mealprep ehf.
Lotunúmer/best fyrir dagsetning: Allar lotur/dagsetningar
Dreifing: Hagkaup, Nettó, Iceland, Heimkaup, Krambúðin og Kjörbúðin um allt land
Varan er skaðlaus þeim sem ekki eru með ofnæmi eða óþol fyrir hveiti. Viðskipavinir með ofnæmi/óþol skulu ekki neyta vörunnar og farga/skila gegn endurgreiðslu til:
Mealprep ehf. (PreppUp)
Hlíðarsmára 8
201 Kópavogi
Mynd: mast.is
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro