Markaðurinn
Feykir 24+ er nýr íslenskur gæðaostur úr hjarta Skagafjarðar
Úr hjarta Skagafjarðar koma bragðmiklu gæðaostarnir Goðdalir sem eru ómissandi þegar fólk vill gera sér dagamun. Fjórði og nýjasti osturinn í vörulínunni er Feykir 24+ en hann hefur fengið að þroskast í 24 mánuði eða lengur sem gerir hann stökkan, bragðgóðan og bragðmeiri en fyrirrennara sinn.
Ostakristallar eru einkennandi í Feyki 24+ sem gefa bæði gott bit og skemmtilega áferð.
Feykir 24+ er til í takmörkuðu magni og verður fyrst um sinn seldur í sérvöldum verslunum á neytendamarkaði og hjá Mjólkursamsölunni fyrir stóreldhúsamarkað. Líkt og með aðra osta í vörulínunni eru 6 stk. í hverjum kassa og sér MS um sölu og dreifingu fyrir KS.
Nánari upplýsingar um verð fást hjá sölumönnum MS.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík







