Starfsmannavelta
Rekstur Ice+Fries á Hafnartorgi hættir – Tvennt kemur til greina……
Það hefur ekki farið framhjá neinum að Covid árið hefur verið erfitt fyrir veitingahús og bari.
Eigendur Ice+fries, hafa því verið að leggja drög að hætta með núverandi rekstur.
Tvennt kemur til greina, eitt er að gefa áhugasömum aðilum tækifæri taka yfir reksturinn án skilyrða. Eða að selja nýlegt og vel með farið eldhús og selja tæki og tól, til áhugasamra aðila.
Það er ljós í enda gangana, nú þegar Covid faraldurinn er senn á enda og þetta gæti því verið áhugavert fyrir ferska aðila.
Áhugasamir geta haft samband við [email protected] eða [email protected]
Kynningarmyndband um Ice+Fries
Mynd: aðsend
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni3 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni2 dagar síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro