Markaðurinn
Bako Ísberg er sölu og umboðsaðili Pintinox á Íslandi
PINTINOX er ítalskt fyrirtæki sem framleitt hefur potta, pönnur, gastrobakka, hnífapör og ótal eldhúsáhöld úr stáli frá því í byrjun seinustu aldar.
Bako Ísberg hefur verið umboðs og söluaðili Pintinox á Íslandi í fjöldamörg ár og segja þeir að vinsælustu pönnurnar frá Pintinox séu ST 1 og þykja þær afar vandaðar og fallegar, en þær þola gas, spam, rafmagn, keramik og halogen.
Pönnurnar koma í 4 stærðum; 20 cm, 24 cm, 28 cm og 30 cm og eru þær 4 mm á þykkt.
Pönnurnar eru með þriggja laga húð að innan sem er gróf viðkomu og býr yfir óvenjulega flottri tækni þannig að það festist ekkert við pönnuna.
Handfangið er sérhannað og tvífest og býr það yfir tækni sem kallast ergonomic air flow.
Þessi hágæða og sérhannaða panna gerir það að verkum að eldamennskan gengur fyrr fyrir sig þannig að þú sparar tíma og rafmagn.
Excalibur járnpönnurnar frá Pintinox þekkja flestir veitingamenn enda stílaðar inn á stóreldhús, en þær hefa slegið í gegn hjá öllum helstu og vinsælustu veitingastöðum landsins. Excalibur koma í nokkrum stærðum og eru oftast til á lager.
Pintenox framleiðir líka potta í öllum stærðum og gerðum en þeir eru sérhannaðir til að þola mikið álag. Pottarnir sem hafa verið vinsælastir hjá okkur í Bako Ísberg heita Tender, en þeir þola gas, ofna, ceramic, spam, rafmagns og halogen, en ótal veitingamenn þekkja þessa potta vel.
Bako Ísberg var að fá inn nýja sendingu af þessum hágæða pottum og pönnum frá Pintinox, en hægt að skoða úrvalið í verslun okkar Höfðabakka 9 nú eða að bara beint á www.bakoisberg.is
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill