Uppskriftir
Kjúklingasúpa með kókosmjólk
Fyrir 8-10 manns
Innihald:
400 g eldaður kjúklingur
2 msk olífuolía
1 stk rauður chilli
1 tsk saxaður hvítlaukur
150 g laukur
100 g blaðlaukur
100 g græn paprika
2 tsk karry
1200 ml kjúklingasoð (vatn og teningur)
3 msk tómatpúrre
1 dós saxaðir tómatar
2 dósir kókosmjólk
Aðferð:
Setjið olíu í pott og bætið í chilli, lauk, blaðlauk, paprika, karrý, hvítlauk og látið malla í 1 mínútu. Bætið í tómatpurré og kjúklingasoði látið sjóða í 10 mínútur.
Maukið með töfrasprota eða í blandara setið aftur í pottinn og bætið í söxuðum tómötum og kókosmjólk, látið sjóða í 15 mínútur, bætið loks í elduðum kjúkling og látið sjóða í 5 mínútur til viðbótar.
Berið súpuna fram með góðu brauði.

Árni Þór Arnórsson
Höfundur: Árni Þór Arnórsson matreiðslumeistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






