Keppni
Hver hreppir titilinn Vínþjónn ársins 2021? – Könnun
Íslandsmeistaramót vínþjóna fer fram fyrir luktum dyrum, fimmtudaginn 25. febrúar 2021. Keppt verður í blindsmakki, verklegum vinnubrögðum (meðhöndlun á vörum), vín og matarpörun ásamt bóklegri kunnáttu.
Skráning lauk 19. febrúar s.l. og eftirfarandi eru keppendur ásamt nýrri könnun fyrir lesendur veitingageirans:
Hver hreppir titilinn Vínþjónn ársins 2021?
- Styrmir Bjarki Smárason, Fiskmarkaðurinn (38%, 109 Atkvæði)
- Manuel Schembri (22%, 62 Atkvæði)
- Peter Hansen, Ölgerðin (21%, 59 Atkvæði)
- Anna Rodyukova (8%, 22 Atkvæði)
- Ólíver Goði Dýrfjörð, Brasserie Eriksson (7%, 21 Atkvæði)
- Guðmundur Jónsson, Bláa Lónið (4%, 11 Atkvæði)
Fjöldi kjósenda: 284
![Loading ... Loading ...](https://veitingageirinn.is/wp-content/plugins/wp-polls/images/loading.gif)
Nánari upplýsingar um keppnina hér:
Mynd: úr safni
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni9 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný