Markaðurinn
Fiskibolludagurinn nálgast
Borðum meiri fisk – Bolla, bolla, fiskibolla
Núna er tíminn til að panta bragðgóðar og handhægar Fisherman fiskibollur fyrir bolludaginn sem er mánudaginn 15. febrúar.
Við erum með þrjár tegundir í boði fyrir stóreldhús og mötuneyti.
Fisherman veislubollur (Merlo) – frosnar
Farsbollur (ýsa) forsteiktar í ofni
Verð pr kíló 1,090 kr án vsk
Einungis selt í 10 kg kössum.
Fisherman veislubollurnar eru farsbollur sem allir elska og þekkja.
Allir sem panta að lágmarki 20 kg af fiskibollum fá Fisherman tartarsósu 2l. að gjöf.
Smelltu hér til að kaupa Fisherman veislubollur (Merlo)
Fisherman fiskihakkbollur – Uppskriftin hennar ömmu – frosnar
Fiskihakkbollur (þorskur) forsteiktar á pönnu
Listaverð pr kíló 1,090 kr án vsk
Selt í 1 kg pakkningum.
Fiskihakkbollurnar eru gerðar úr fersku grófu þorskhakki og koma forsteiktar og fulleldaðar og þarf því aðeins að hita í stutta stund á pönnu eða í ofni.
Allir sem panta að lágmarki 20 kg af fiskibollum fá Fisherman tartarsósu 2l. að gjöf.
Smelltu hér til að kaupa gamaldags fiskihakkbollur.
Fisherman fiskibollur – Ofnæmisfríar – ferskar
Ofnæmisfríar fiskibollur (ýsa) forsteiktar á pönnu.
Listaverð pr kíló 1,350 án vsk
Selt í 1 kg pakkningum.
Lágmarkspöntun 20 kg
Ofnæmisfríar fiskibollur úr ýsu sem inniheldur ekki mjólk, hveiti eða egg.
Allir sem panta að lágmarki 20 kg af fiskibollum fá Fisherman tartarsósu 2l. að gjöf.
Smelltu hér til að kaupa ofnæmisfríar fiskibollur.
Allir sem panta að lágmarki 20 kg af fiskibollum fá Fisherman tartarsósu 2l. að gjöf.
Tilboð gildir fram á hádegi miðvikudag 10. febrúar 2021
Bollurnar eru afgreiddar á föstudeginum 12. febrúar eða mánudaginn 15. febrúar.
Til að tryggja afhendingu þá mælum við með að pantanir hafi borist okkur fyrir hádegi á miðvikudag 10.febrúar 2021.
Það er einfaldast að panta í gegnum vefverslun Fisherman
Hægt er að panta og fá frekari upplýsingar á heimasíðu okkar, www.fisherman.is.
Einnig er hægt að hringja beint í þjónustufulltrúa okkar í síma 450-9000 til að fá svör við fyrirspurnum og panta fisk.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt6 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun4 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir1 dagur síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun9 klukkustundir síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024