Viðtöl, örfréttir & frumraun
Ný stjórn Vínþjónasamtaka Íslands – Alba: „I speak for my association when I say we believe that we can make an impact, one guest at a time.”
Þann 9. desember síðastliðinn tók Alba E. H. Hough við sem forseti Vínþjónasamtakanna en hún hefur undanfarin ár gegnt stöðu varaforseta samtakanna og ætti að vera flestum kunn. Með henni í brúnni er áfram Þorleifur “Tolli” Sigurbjörnsson og nú nýr varaforseti, Peter Hansen.
Vínþjónasamtökin þakka fráfarandi forseta, Brandi Sigfússyni, fyrir óeigingjarnt starf sitt í þágu samtakanna á undanförum árum, með fullvissu um að framundan sé þó ekkert lát á tækifærum til áframhaldandi samstarfs.
Með nýrri stjórn og hækkandi sól, er stefnan tekin í átt að því að efla samtökin ennfrekar og leggja áherslu á aukna fræðslu og fjölgun áhugasamra um vínfræði. Tilkynning um næstu skref í starfi Vínþjónasamtakanna verður send út um leið og ástandinu léttir og línur skýrast.
“As sommeliers I believe we have a responsibility to guide our guests towards a deeper understanding of beverages within all categories and assist in broadening palates.
Equally important, especially in an age where climate change is having a tangible effect on our world, is that we all share the responsibility to defend the very agricultural product that built our careers.
I speak for my association when I say we believe that we can make an impact, one guest at a time.”
segir Alba í samtali við Alþjóðlegu Vínþjónasamtökin, ASI.
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni5 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi