Uppskriftir
Gulrótarkaka
450 gr púðursykur
3 dl matarolía
6 stk egg
410 gr hveiti
1 ½ tsk vanillusykur
3 tsk lyftiduft
1 tsk salt
1 ½ tsk natron
3 tsk kanill
450 gr gulrætur
50 gr saxaðar valhnetur
Aðferð
Púðursykur og matarolía þeytt saman, einu og einu eggi bætt í. Þegar það er orðið vel þeytt, er öllu hinu hrært saman við. Þetta passar í ofnskúffu. Bakist í ca. 40 mín á 180°C (ath fer eftir ofnum).
Krem:
200 gr rjómaostur
125 gr smjör
250 gr flórsykur
1 tsk vanillusykur
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






