Uppskriftir
Gulrótarkaka
450 gr púðursykur
3 dl matarolía
6 stk egg
410 gr hveiti
1 ½ tsk vanillusykur
3 tsk lyftiduft
1 tsk salt
1 ½ tsk natron
3 tsk kanill
450 gr gulrætur
50 gr saxaðar valhnetur
Aðferð
Púðursykur og matarolía þeytt saman, einu og einu eggi bætt í. Þegar það er orðið vel þeytt, er öllu hinu hrært saman við. Þetta passar í ofnskúffu. Bakist í ca. 40 mín á 180°C (ath fer eftir ofnum).
Krem:
200 gr rjómaostur
125 gr smjör
250 gr flórsykur
1 tsk vanillusykur
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins