Nýtt á matseðli
„TheBirkis“
Eitt af því sem tekur mig til baka til námsárana í Kaupmannahöfn er “thebirkis” þetta er eitt af því sem flestir hafa beðið mig um að byrja með!
Stökkt vínarbrauðsdeig með mjúkri marsipanfyllingu og hvítum birkifræjum.
Höfundur: Gunnlaugur Arnar Ingason bakari og konditor
Vinnustaður: Gulli Arnar Veisluþjónusta

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði