Smári Valtýr Sæbjörnsson
Þetta eru ríkustu kokkar heims | Alan Wong á eignir yfir 1 milljarð dollara
Á vef finedininglovers.com ber að líta lista yfir 21 ríkustu kokkum heims og er að sjálfsögðu stjörnukokkarnir Alan Wong, Jamie Oliver og Gordon Ramsay á listanum.
Þetta eru engar smá summur sem þessir aðilar eiga í eignum, en Alan situr efstur með yfir einn milljarð bandaríkjadollara, Jamie með 235 milljón dollara og Gordon meistari með 118 milljón dollara.
Alain Ducasse á 12 milljón dollara í eignum, íslandsvinurinn Anthony Bourdain á 6 milljón dollara, en listann í heild sinni er hægt að skoða hér að neðan:
Heimild: finedininglovers.com
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt2 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn