Smári Valtýr Sæbjörnsson
Þetta eru ríkustu kokkar heims | Alan Wong á eignir yfir 1 milljarð dollara
Á vef finedininglovers.com ber að líta lista yfir 21 ríkustu kokkum heims og er að sjálfsögðu stjörnukokkarnir Alan Wong, Jamie Oliver og Gordon Ramsay á listanum.
Þetta eru engar smá summur sem þessir aðilar eiga í eignum, en Alan situr efstur með yfir einn milljarð bandaríkjadollara, Jamie með 235 milljón dollara og Gordon meistari með 118 milljón dollara.
Alain Ducasse á 12 milljón dollara í eignum, íslandsvinurinn Anthony Bourdain á 6 milljón dollara, en listann í heild sinni er hægt að skoða hér að neðan:
Heimild: finedininglovers.com

-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards