Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nýi fiskrétturinn hjá Gústa Chef slær í gegn
Grilluð smálúða með Basil-sítrónu Vinagrette, fennel salati og steiktu smælki er nýr réttur hjá Kaffihúsi Vesturbæjar.
Þessi réttur verður á seðlinum næstu vikur og hann hreinlega rennur út eins og heitar lummur.
Ágúst Már Garðarsson matreiðslumaður, betur þekktur sem Gústi Chef, er höfundur réttarins.
„Já, ég er einmitt á leiðinni að fá mér hann sjálfur núna.“
Sagði Gústi í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um vinsældir réttarins.
Mynd: úr einkasafni / Ágúst Már Garðarsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt19 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu








