Frétt
Loka krám og veitingastöðum í Frakklandi
Stjórnvöld í Frakklandi hafa ákveðið að hækka viðbúnaðarstigið vegna kórónuveirufaraldursins í fjórum borgum landsins vegna fjölgunar smita. Næsta laugardag verður hæsta viðbúnaðarstig vegna faraldursins í gildi í Lyon, Lille, Grenoble og Saint-Etienne og verður öllum veitinga- og öldurhúsum gert að loka, að því er fram kemur á ruv.is.
Börum og veitingastöðum var lokað í París í síðustu viku vegna hópsmita og í Marseille í síðasta mánuði. Ríflega 18.100 greindust með kórónuveirusmit í Frakklandi síðastliðinn sólarhring, sem er mesti fjöldi síðan umfangsmiklar skimanir hófust þar í landi.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir