Markaðurinn
Ísbíllinn selur fisk frá Fisherman
Flestir landar eru farnir að þekkja hljóðið í bjöllunni á Ísbílnum. Bjallan glymur og börn skjótast úr fylgsnum sínum til að finna mömmu og pabba og spyrja hvort að þau geti ekki örugglega keypt ís.
Eftirvæntingin leyndi sér ekki síður þegar Ísbíllinn renndi inn Dýrafjörðinn á heitum sumardegi. Húsmóðirin í Grasi var með fullt hús af gestum, svo til tóman ísskáp og kvöldmatartími að nálgast.
Ísbíllinn með Fisherman vörur
Í ísbílnum er nefnilega hægt að kaupa dýrindis Fisherman fiskibollur, þorsk í orly og Humar og það eru sumir löngu búnir að uppgötva.
Fisherman humar á grillið
Ef þetta var ekki stundin til að splæsa í Humar þá væri það aldrei! Sól, hiti og logn, við fjöruborðið í faðmi vestfirskra fjalla umvafin góðum vinum.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Bóndadagurinn nálgast