Frétt
La Primavera lokar tímabundið
Forsvarsmenn veitingastaðarins La Primavera í Marshallhúsinu við Grandagarð 20 hafa tekið þá ákvörðun að loka veitingastaðnum tímabundið vegna hertra aðgerða stjórnvalda.
Sjá einnig:
Í tilkynningu segir:
„Við setjum heilsu starfsfólks okkar og gesta ofar öllu og teljum við því ábyrgast að loka tímabundið. Við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að hefta útbreiðslu veirunnar. Þessi ákvörðun er mikil vonbrigði sem og erfið fyrir okkur en við vonumst til að opna dyr okkar aftur sem allra fyrst þegar ástandið verður betra og þá munum við taka hjartanlega vel á móti ykkur.“
Mynd: facebook / La Primavera Restaurant
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt5 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Veitingarýni10 klukkustundir síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro