Vertu memm

Uppskriftir

Za’atar uppskrift – Kryddblanda

Birting:

þann

Za’atar uppskrift - Kryddblanda

Za’atar er kryddblanda sem notuð er sérstaklega í matargerð frá Mið-Austurlöndum

Athugið að öll kryddin eru þurrkuð. Hægt er að nota ferskt fyrir þá sem vilja, en þá þarf að ath. með hlutfall á kryddunum.

1 msk blóðberg (timian) (einnig hægt að nota oregano)
1 msk kúmenfræ
1 msk kóriander
1 msk ristuð sesam fræ
1 msk sumac
½ tsk kosher salt
¼ tsk chili flögur (má sleppa)

Allt blandað saman í skál og hrært vel saman.

Ef þú vilt ná meira bragð úr blöndunni, þá mælum við með því að rista kúmen-, og kóriander fræin.


Mynd: Wikimedia Commons: Za’atar. Höfundur myndar er Elke Wetzig. Birt undir GNU Free Documentation License leyfi.

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið