Markaðurinn
Þessir veitingastaðir hlutu tilnefningu til Íslensku lambakjötsverðlaunin
Tilkynnt hefur verið hvaða veitingastaðir eru tilnefndir til Íslensku lambakjötsverðlaunin eða Icelandic Lamb Award of Excellence 2020, en viðurkenningarnar verða afhentar fimmtudaginn 28. maí 2020.
Þetta er í fjórða sinn sem Markaðsstofan Icelandic Lamb veitir þessar viðurkenningar, en þær eru veittar veitingastöðum sem þykja hafa skarað fram úr á liðnu ári í framreiðslu á íslensku lambakjöti.
Eliza Reid, forsetafrú, ávarpar samkomuna og veitir viðurkenningarnar.
Veittar verða viðurkenningar í þremur flokkum; Sælkeraveitingastaðir, Bistro og götumat.
Hér er yfirlit yfir þá veitingastaði sem eru tilnefndir í flokkunum þremur:
Sælkeraveitingastaðir (Fine Dining)
Fiskfélagið
Hótel Geysir
Hver
Geiri Smart
Silfra
Bistro
Forréttabarinn
Heydalur
Kaffi Krókur
Lamb Inn
Mímir
Götumatur (Street Food)
Fjárhúsið
Icelandic Street Food
Lamb street food
Le Kock
Shake and pizza
Mynd: aðsend

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr kafli í Fiskbúð Fjallabyggðar – veitingastaður tekur við af fiskborðinu
-
Keppni1 dagur síðan
Ungt og hæfileikaríkt fagfólk keppir fyrir Íslands hönd í Silkiborg
-
Keppni3 dagar síðan
Uppfært: Brauðtertukeppni fagmanna frestað
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Opnunartími Innnes yfir páskahátíðina
-
Frétt4 dagar síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gabríel Kristinn – Kokkur ársins 2025 – leiðir þig í gegnum fullkomna páskamáltíð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hlaðborðsvörur í úrvali hjá Bako Verslunartækni