Markaðurinn
Vilt þú vinna stútfulla gjafakörfu frá Kryddhúsinu?
Bylgjan bregður á leik í samstarfi við Kryddhúsið og gleður þrjá heppna hlustendur með smekkfullri körfu af dásamlegu gæðakryddi. Kryddblöndurnar frá Kryddhúsinu eru handgerðar og náttúrulegar alla leið. Metnaðarfullt starfsfólk Kryddhússins hefur sérhæft sig í að leita uppi og bjóða Íslendingum upp á gæða krydd frá hinum ýmsu heimshornum.
Vörurnar frá Kryddhúsinu hafa slegið í gegn hjá íslenskum matreiðslumeisturum sem gera miklar kröfur um gæði og gott bragð. Kryddhús vörulínuna er að finna á á kryddhus.is og í öllum betri matvöruverslunum. Bylgjan og Kryddhúsið betra bragð!
Skráðu þig til leiks með því að smella hér og þú gætir unnið smekkfulla körfu af dásamlegu gæðakryddi frá Kryddhúsinu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði