Markaðurinn
Nýtt frá Tullamore
Tullamore D.E.W. XO Caribbean Rum Cask er það nýjasta á klakanum, ljúffengt víski og er er hin upprunalega blanda af Írsku viskí tegundum þremur.
Skemmtilegur litur er á vískíinu, gulleitir orange tónar með rauðleitum blæ. Lyktin góð og er samblanda af vanilla og eik ásamt sítrus, þroskuðum banana og kryddi.
Bragðið er rjómakennt og mjúkt sem dregur fram karamellu og banana með sætum tónum af döðlum og rúsínum, virkilega skemmtilegt samspil og eftirbragðið er langt og sætt með banana og caramellu fyllingu.
Tullamore D.E.W. XO. er skemmtileg viðbót við vískí flóruna hér á Íslandi og býður upp á endalausa möguleika. Það er tilvalið í hverskonar kokteila þar sem að hugmyndirnar eru algjörlega þínar og gæti t.a.m. notað í eins konar Írskan Monkey Shoulder.
Hann verður einungis til sölu fyrir veitingamarkaðinn og því ekki fáanlegur í ÁTVR.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði






