Keppni
Vala sigraði með drykkinn „Gin in a pickle“ sem borinn var fram með linsoðnu egg

Allir vinningshafar með Tómasi Kristjánssyni Forseta barþjónaklúbbsins og Atla Hergeirssyni frá Karli K. Karlssyni.
Afréttarakeppni sem haldin var á Slippbarnum 22. október 2013 var vel heppnuð og voru fjölmargir keppendur sem kepptu um besta afréttaradrykkinn. Keppnin var á vegum Barþjónaklúbbs Íslands í samstarfi við heildsöluna Karl. K. Karlsson. Verðlaunahafar fengu öll ferðasettið Bitter Truth og Sobieski vodka en það var Karl K. Karlsson sem veitti verðlaunin.
Smellið hér til að skoða uppskriftina á verðlaunadrykknum Gin in a pickle.
Smellið hér til að skoða uppskriftina á Beurrebon old fashion.
Smellið hér til að skoða uppskriftina á Stormtrooper.
Meðfylgjandi myndir eru frá keppninni og myndirnar tók Jón Svavarsson ljósmyndari.
Myndir: ©MOTIV, Jón Svavarsson

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni