Viðtöl, örfréttir & frumraun
Eru jólahlaðborð almennt of dýr?
Gerð var könnun á meðal lesenda veitingageirans um hvort stefnan væri tekin á jólahlaðborð í ár. 410 manns tóku þátt í könnuninni og vekur athygli að 94 finnst að jólahlaðborðin séu orðin alltof dýr.
180 völdu Já og ætla á jólahlaðborð, 79 völdu Nei og 44 eru í báðum áttum, en 13 fara ekki á jólahlaðborð í ár.
Enn er hægt að taka þátt í könnuninni fyrir þá sem vilja:
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum