Markaðurinn
Sumardagurinn fyrsti – Mjólkursamsalan
Sumardagurinn fyrsti er næstkomandi fimmtudag, við fögnum sumrinu.
Við viljum því minna þig á að panta tímalega til þess að vörur nái að berast til þín í tíma. Við ráðleggjum þeim viðskiptavinum sem þurfa að fá vörur lengra að, panta tímanlega miðvikudaginn 22. apríl svo að varan skili sér föstudaginn 24. apríl.
Það verður lokað hjá okkur sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl og engin dreifing þá, við minnum einnig á pöntunarvefinn okkar www.panta.ms.is.
Gleðilegt sumar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins