Viðtöl, örfréttir & frumraun
Áhugverður þáttur um Michelinkokkinn Jean Georges
Í nýjasta þætti Mise En Place hjá Eater er fylgst með Michelinkokkinum Jean Georges Vongerichten. Þar er sýnt frá störfum Jean Georges og hans starfsfólki á veitingastaðnum hans í New York, sem heitir í höfuðið á honum Jean Georges.
Jean Georges á og rekur 39 veitingastaði um heim allan og flaggskipið er að sjálfsögðu veitingastaðurinn Jean Georges.
Mikið af fallegum réttum má sjá í þættinum, Egg Toast, Tuna Ribbons, Ígulker, Kavíar, Vegan rétti svo fátt eitt sé nefnt.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






