Markaðurinn
Garri og Kokkalandsliðið tilkynna súkkulaðisamstarf með Cacao Barry
Það gleður okkur mikið að tilkynna samstarf Garra og Kokkalandsliðsins, en landsliðið notar einungis Cacao Barry súkkulaði í alla eftirrétti sína. Hægt er að skoða súkkulaði úrvalið frá Cacao Barry á garri.is.
Nú er aðeins mánuður í Ólympíuleikana þar sem Kokkalandsliðið mun keppa og eru þau staðráðin í að ná glæsilegum árangri.
Áfram Ísland!
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt11 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Hátíðarkveðjur