Markaðurinn
Stóreldhúsið 2019 – eSmiley tilboð fyrir veitingastaði og mötuneyti
Í tilefni af Stóreldhúsinu í Laugardalshöll dagana 31. okt. til 1. nóv. erum við með 3 útfærslur af eSmiley tilboði fyrir veitingastaði og mötuneyti (sjá hér).
eSmiley er rafrænt GÁMES eftirlitskerfi sem bætir yfirsýn stjórnenda, stuðlar að minni pappírsnotkun, sýnir starfsfólki rétta verkferla og er einfalt í notkun.
Kíkið endilega á básinn okkar á sýningunni og fáið nánari kynningu á kerfinu eða sendið fyrirspurn á [email protected] ef þið viljið fá frekari upplýsingar.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti






