Markaðurinn
Námskeið: Áætlanagerð fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Á þessu námskeiði er farið yfir gerð rekstraráætlunar fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki og hvað hafa ber í huga við slíkt. Þátttakendur gera rekstraráætlun í Excel og læra þannig hvernig slík áætlun er byggð upp og hvernig nýta má hana til að setja upp ólíkar sviðsmyndir í rekstrinum.
Á námskeiðinu verður fjallað um:
- Verklega uppbyggingu rekstraráætlunar.
- Hvað ber að varast við gerð áætlunarinnar.
- Hvernig áætlunin nýtist eigendum og stjórnendum.
Námskeiðið er ætlað þeim sem eru byrjendur í gerð áætlana og þá sérstaklega fyrir eigendur lítilla og meðalstórra fyrirtækja og stjórnendur þeirra sem vilja koma áætlanagerð í fastar skorður og geta byggt áætlanir á traustum stoðum.
Nánari upplýsingar og skráning hér.
HVAR OG HVENÆR
| DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
|---|---|---|---|---|
| 21.10.2019 | mán. | 08:30 | 12:30 | Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7 |
| 22.10.2019 | þri. | 08:30 | 12:30 | Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7 |
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






