Viðtöl, örfréttir & frumraun
Skólamatur fagnar 20 ára afmæli – Myndir úr afmælisfagnaði
Skólamatur fagnaði nýlega 20 ára afmæli sínu og bauð af því tilefni starfsmönnum og vinum og vandamönnum til fagnaðar af því tilefni í Stapa. Í fögnuðinum var saga Axels Jónssonar og Skólamatar rifjuð upp á skemmtilegan hátt í innslagi sem sýnt var á stórum skjá.
Tríóið GÓSS söng nokkur lög og hluti Léttsveitar Tónlistarskóla Reykjanesbæjar lék á meðan gestir gæddu sér á veitingum sem Magnús Þórisson og hans fólk á Réttinum reiddi fram.
Fjölmargar myndir úr afmælisveislunni er hægt að skoða með því að smella hér.
Mynd: Hilmar Bragi Bárðarson / Vf.is
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Keppni2 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla