Keppni
Aðalfundur Barþjónaklúbbbs Íslands haldinn í Karólínustofu á Hótel Borg – Barþjónakeppni
Ágætu barþjónar, aðalfundur Barþjónaklúbbbs Íslands verður haldinn þriðjudaginn 14 október í Karólínustofu á Hótel Borg.
Fundurinn hefst kl 18:00.
Efni fundarins:
Venjuleg aðalfundarstörf, stjórnarkosning, framtíðarhorfur og sitthvað fleira
Í ár verður kosið til stjórnar um:
Forseta til 2 ára
2 stjórnarmenn til eins árs
3 stjórnarmenn til tveggja ár
og 2 í varastjórn í eitt ár í senn
Áhugasamir meðlimir og allir þeir barþjónar sem hafa tekið þátt í keppnum á vegum klúbbsins og hafa greitt félagsgjald fyrir árið 2019 kr 6.000 og hafa kosningarétt geta boði sig fram í stjórn BCI.
Allir barþjónar geta mætt og skráð sig í klúbbinn og taka þátt í kvöldinu Þeir sem hafa kosningarétt eru allir þeir sem hafa greitt félagsgjald fyrir árið 2019
Léttar veitingar á meðan fundi stendur félagsmömnnum að kostnaðarlausu.
Að loknum aðalfundi verður keppni í Hot Shot Galliano og verður einnig kynning á öðrum vörum frá Vínnes samhliða því.
Fyrstu 15 sem mæta á aðalfundinn geta skráð sig til keppni á staðnum
Ath. það verða bara 15 keppendur og þurfa þeir að gera 4 Hot Shot Galliano á tíma og hafa almenna snyrtimennsku í fyrirrúmi.

-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt1 dagur síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Thule bjórinn vinnur brons í European Beer Awards