Keppni
Aðalfundur Barþjónaklúbbbs Íslands haldinn í Karólínustofu á Hótel Borg – Barþjónakeppni
Ágætu barþjónar, aðalfundur Barþjónaklúbbbs Íslands verður haldinn þriðjudaginn 14 október í Karólínustofu á Hótel Borg.
Fundurinn hefst kl 18:00.
Efni fundarins:
Venjuleg aðalfundarstörf, stjórnarkosning, framtíðarhorfur og sitthvað fleira
Í ár verður kosið til stjórnar um:
Forseta til 2 ára
2 stjórnarmenn til eins árs
3 stjórnarmenn til tveggja ár
og 2 í varastjórn í eitt ár í senn
Áhugasamir meðlimir og allir þeir barþjónar sem hafa tekið þátt í keppnum á vegum klúbbsins og hafa greitt félagsgjald fyrir árið 2019 kr 6.000 og hafa kosningarétt geta boði sig fram í stjórn BCI.
Allir barþjónar geta mætt og skráð sig í klúbbinn og taka þátt í kvöldinu Þeir sem hafa kosningarétt eru allir þeir sem hafa greitt félagsgjald fyrir árið 2019
Léttar veitingar á meðan fundi stendur félagsmömnnum að kostnaðarlausu.
Að loknum aðalfundi verður keppni í Hot Shot Galliano og verður einnig kynning á öðrum vörum frá Vínnes samhliða því.
Fyrstu 15 sem mæta á aðalfundinn geta skráð sig til keppni á staðnum
Ath. það verða bara 15 keppendur og þurfa þeir að gera 4 Hot Shot Galliano á tíma og hafa almenna snyrtimennsku í fyrirrúmi.
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó