Starfsmannavelta
Hannes Boy verður lokaður yfir veturinn
Á facebook síðu veitingastaðarins Hannes Boy á Siglufirði hefur verið birt tilkynning um að staðurinn verður lokaður yfir veturinn. Nýir rekstraraðilar þau Bjarni Rúnar Bequette og Halldóra Guðjónsdóttir framreiðslumaður tóku við veitingadeild Rauðku á Siglufirði í maí í fyrra.
Áhersla var meðal annars lögð á breytingar á veitingastaðnum Hannes Boy, en hann hafði verið lokaður yfir veturna nema fyrir fyrirframbókaða hópa. Þau breyttu opnunartímann og var Hannes Boy opinn s.l. vetur, en eins og áður segir þá verður Hannes Boy lokaður á komandi vetri.
Sjá einnig: Veitingadeild Hótel Sigló með nýja rekstraraðila
Opið verður á Sigló Hótel frá og með 4. september frá 12:00 – 15:00 og frá 18:00 – 21:00.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur