Markaðurinn
Humarsalan
Undanfarin misseri hefur Humarsalan verið að styrkja sig í dreifingu á ferskum fiski frá sterkum framleiðendum eins og Skinney Þinganes. Nú höfum við hágæða bleikju inni vörulínuna okkar á frábæru verði ásamt því að bjóða uppá lax og þorsk.
Bleikjuflök með roði 1790 kr + vsk
Laxaflök með roði 1700 kr + vsk
Þorskhnakkar 1350 kr per kg + vsk
Þorskbitar 890 kr per kg + vsk
Einnig hefur Humarsalan verið að styrkja sig gríðalega í rækju, hörpudisk, krabbaklóm ásamt fleiru sjávarfangi.
Sjá sýnishorn úr vörulista hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin