Markaðurinn
Jonatan Östblom kemur til landsins í tilefni Jim Beam Kokteilakeppninnar
Jonatan Östblom-Smedje brand ambassador frá Jim Beam kemur til landsins í tilefni Jim Beam Kokteilakeppninnar þann 04. september 2019.
Jonatan er reynslu mikill fagmaður og hefur starfað sem brand ambassador fyrir Jim Beam og Maker´s Mark í mörg ár.
Mikil eftirvænting er að fá Jonatan til að taka þátt í keppninni, en hann mun deila kvöldinu með keppendum og gestum og njóta þess að smakka kokteilana sem þátttakendur búa til. Að auki mun hann dæma og hjálpa við val á sigurvegaranum í ár.
Ef þú ert ekki búin/n að skrá þig, þá er nauðsynlegt að gera það sem fyrst!
Umsóknarfresturinn er til og með 15. ágúst, 2019 og þarf að ganga frá skráningunni í gengum jimbeam.is.
Ferlið er mjög einfalt:
- Drykkurinn þarf að innihalda 3cl af einni af Jim Beam vörunum + 1 íslenskt hráefni
- Fylla út eftirfarandi upplýsingar á www.jimbeam.is (Nafn barþjóns, vinnustaður, nafn drykkjarins, uppskrift, hvað er innblástur drykkjarins (stutt lýsing), 1 mynd af kokteilnum)
Hafðu í huga að vinningar eru geggjaðir í ár:
1. Sæti: Ferð til Kentucky
2. Sæti: Aðgangsmiði í BCB Berlin
3. Sæti: Jim Beam Tunna
4. Sæti: Jim Beam Double Oak Gjafapakkning
5. Sæti: Jim Beam Black Gjafapakkning
6. Sæti: Jim Beam White Gjafapakkning
Sjá myndir á Facebook: @JimBeamISL!
Skráning: www.jimbeam.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins