Viðtöl, örfréttir & frumraun
Heimsendi á Patreksfirði opnar á ný eftir tveggja ára hlé
Veitingastaðurinn Heimsendi á Patreksfirði hefur verið opnaður að nýju eftir tveggja ára hlé.
Kokkavaktina standa Þórir Snær Guðjónsson sem lærði fræðin sín á Holtinu og Una Lind Hauksdóttir sem er einn af eigendum staðarins, en þau störfuðu saman á veitingastaðunum Cassiopeia í Kaupmannahöfn áður en þau tóku við Heimsenda.
Heimsendi er fjölskyldurekinn veitingastaður sem gat sér mjög gott orð áður rekstrahlé varð og hefur nú bætt um betur með glæsilegum matseðli.
Opið er frá kl. 16.00 til kl. 22.00 alla daga vikunnar. Sjá nánar á www.heimsendi.com
Matseðill
Kokteilar og drykkir
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt4 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jól á Ekrunni