Viðtöl, örfréttir & frumraun
Nýr matseðill á veitingastaðnum Sunnu – Yfirmatreiðslumaður er Unnur Pétursdóttir

Á Sigló Hótel er veitingastaðurinn Sunna þar sem viðskiptavinir fá nýtt sjónarhorn á smábátahöfnina úr sætum sínum.
Mynd: siglohotel.is
Á Sigló Hótel er veitingastaðurinn Sunna en nafnið er dregið af Sunnubragga sem stóð áður þar sem hótelið er í dag. Útsýni veitingastaðarins er beint yfir smábátahöfnina og löndunarbryggjuna þar sem gestir geta fylgst með sjómönnunum landa afla dagsins.
Yfirmatreiðslumaður á Sunnu er Unnur Pétursdóttir. (sjá fleiri fréttir um Unni hér.)
Hér ber að líta nýja matseðilinn:

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt4 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars