Eftirréttur ársins
Mikill metnaður í keppninni um Eftirrétt ársins 2013
Núna um klukkan 14:00 hafa 18 keppendur lokið keppni í Eftirréttur ársins 2013 og fram að þessu hefur gengið mjög vel en keppnin hófst í morgun klukkan 10:00.

Andrés og Árni sem stjórna keppendum f.h. Garra segja áberandi að standardinn hefur hækkað og fólk er að taka keppnina alvarlega. Með á mynd er Kara Guðmundsdóttir keppandi
Úrslit og verðlaunaafhending mun fara fram kl. 17 í dag og verða úrslitin kynnt hér á veitingageirinn.is um leið og þau verða ljós.
Myndir: Jóhannes Ingi Davíðsson
![]()
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn2 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini










