Uppskriftir
Fróðleikur um Makríl
Má frysta Makríl?
Makríllinn er Olíu-ríkur fiskur og ætti að kæla sem fyrst eftir að hafa verið keyptur og helst að borða hann sama dag. Þú getur geymt makrílinn í frysti í ca. 3 mánuði og láta hann síðan þiðna í ísskáp fyrir notkun.
Elda Makríl
Einföld og fljót eldun á Makríl er best. Steikja eða grilla hentar betur en að sjóða makrílinn. Gott er að nota ávöxt við eldun eða gefa með, en það vinnur á móti olíunni í fisknum. Makríllinn hentar vel með austurlenskum keim, t.a.m. engifer, lime, kóríander og kryddi svo eitthvað sé nefnt.
Að kaupa Makríl
Nýlega veiddur Makríll er mjög stinnur, augun glær og spegilslétt og tálknin eru djúp rauð. Ef Makríll er orðinn of gamall, þá eru augun skýjuð og tálknin brúnleit.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Kokkalandsliðið10 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






