Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Þula Café – Bistro opnar formlega
Um síðastliðna helgi opnaði nýtt veitingahús sem hefur fengið nafnið Þula Café – Bistro og er staðsett í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík, en eigendur eru þau hjónin Júlíus Júlíusson og Gréta Arngrímsdóttir.
Á laugardeginum var formleg opnun og boðið var upp á kaffi, kökur, smáréttir, fræðslufyrirlestur, lifandi tónlist svo fátt eitt sé nefnt.
Jú þessi dagur var meiriháttar, um 250 manns komu til okkar allann daginn
sagði Júlíus hress í samtali við veitingageirinn.is aðspurður um hversu margir gestir mættu á opnunardaginn.
Meðfylgjandi myndir eru frá opnunardeginum, en myndirnar tók Eiður Máni Júlíusson sem eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.
![]()
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins





















