Viðtöl, örfréttir & frumraun
Jón, Steinn og Valur sæmdir Cordon Bleu orðunni
Á aðalfundi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldinn var 7. apríl s.l. voru meðlimir klúbbsins sæmdir Cordon Bleu orðunni við hátíðlega athöfn. Að þessu sinni eru það Jón Þór Friðgeirsson, Steinn Óskar Sigurðsson og Valur Bergmundsson sem hljóta Cordon Bleu orðuna í ár.
Steinn Óskar var ekki á landinu þennan dag sem orðan var veitt, en honum verður afhent orðan við fyrsta tækfæri, samkvæmt allri hefð orðu og laganefnd Klúbbs Matreiðslumeistara.
Cordon Bleu orðan er veitt fyrir fagleg störf og störf að félagsmálum í klúbbnum og verið mjög virkir í félags- og/eða faglegu starfi klúbbsins. Viðkomandi þarf einnig að vera góður fagmaður og hafa gott orð á sér í greininni og vera góður fulltrúi klúbbsins út á við.
Hér eftirfarandi er ferilskrá Jóns og Vals (Steinn óskaði eftir því að ferilskrá sín yrði ekki birt):
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana