Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Jón, Steinn og Valur sæmdir Cordon Bleu orðunni

Birting:

þann

Jón Þór Friðgeirsson og Valur Bergmundsson

Jón Þór Friðgeirsson og Valur Bergmundsson
Mynd: Sylvía Pétursdóttir

Á aðalfundi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldinn var 7. apríl s.l. voru meðlimir klúbbsins sæmdir Cordon Bleu orðunni við hátíðlega athöfn. Að þessu sinni eru það Jón Þór Friðgeirsson, Steinn Óskar Sigurðsson og Valur Bergmundsson sem hljóta Cordon Bleu orðuna í ár.

Matreiðslumaður ársins 2015

Steinn Óskar Sigurðsson
Mynd úr safni: Eiríkur Ingi Bengtsson Helgason

Steinn Óskar var ekki á landinu þennan dag sem orðan var veitt, en honum verður afhent orðan við fyrsta tækfæri, samkvæmt allri hefð orðu og laganefnd Klúbbs Matreiðslumeistara.

Cordon Bleu orðan er veitt fyrir fagleg störf og störf að félagsmálum í klúbbnum og verið mjög virkir í félags- og/eða faglegu starfi klúbbsins. Viðkomandi þarf einnig að vera góður fagmaður og hafa gott orð á sér í greininni og vera góður fulltrúi klúbbsins út á við.

Hér eftirfarandi er ferilskrá Jóns og Vals (Steinn óskaði eftir því að ferilskrá sín yrði ekki birt):

 Jón Þór Friðgeirsson

 Valur Bergmundsson

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið