Frétt
Málmflís í vínarbrauðslengjum
Matvælastofnun varar við neyslu á vínarbrauðslengjum frá Bakarameistaranum vegna málmfísar sem fannst í einni lengjunni. Bakarameistarinn hefur innkallað allar vínarbrauðslengjur af markaði í samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur.
- Vöruheiti: Vínarbrauðslengjur
- Best fyrir: Allar dagsetningar
- Dreifing: Öll bakarí Bakarameistarans
Viðskiptavinum sem hafa keypt vöruna er bent á að neyta hennar ekki og farga eða skila henni í bakaríið þar sem hún var keypt.
Nánari upplýsingar má nálgast hjá Bakarameistaranum í síma 533-3000, [email protected].
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill