Markaðurinn
Rational veltipönnunámskeið hjá Bako Ísberg
Þriðjudaginn 26. febrúar ætlum við hjá Bako Ísberg að vera með námskeið á Rational Vario cooking center sem er veltipanna sem hefur slegið í gegn víða um heim.
Hin eini sanni Fredrik Linstroem matreiðslumaður frá Svíþjóð sér um námskeiðið hér í Bako Ísberg og hefst það stundvíslega klukkan 14:00 að Höfðabakka 9.
Verið velkomin í stóreldhúsið okkar og við tökum vel á móti ykkur.
Léttar veitingar verða í boði og er áætlað að námskeiðið taki um 1 klukkustund.
Þetta verður eitthvað!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt23 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu







