Markaðurinn
Rational veltipönnunámskeið hjá Bako Ísberg
Þriðjudaginn 26. febrúar ætlum við hjá Bako Ísberg að vera með námskeið á Rational Vario cooking center sem er veltipanna sem hefur slegið í gegn víða um heim.
Hin eini sanni Fredrik Linstroem matreiðslumaður frá Svíþjóð sér um námskeiðið hér í Bako Ísberg og hefst það stundvíslega klukkan 14:00 að Höfðabakka 9.
Verið velkomin í stóreldhúsið okkar og við tökum vel á móti ykkur.
Léttar veitingar verða í boði og er áætlað að námskeiðið taki um 1 klukkustund.
Þetta verður eitthvað!
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni18 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Áramótabomba Churchill