Frétt
Ítalskir dagar á Einsa Kalda í Vestmannaeyjum
Michele Mancini (Mike), meistarakokkur frá Ítalíu mun sjá til þess að angan og bragð Toskanahéraðsins berist um veitingastaðinn Einsa kalda dagana 14., 15 og 16. mars n.k.
Mike er yfirkokkur á veitingastaðnum Enoteca L’olivo, en hann er staðsettur á hótel Stella Della Versilia, í Toskana héraði og er í eigu góðvinar hans Gianluca Buffon, markvarðarins snjalla.
Einsi og Mike ætla að byrja á að bjóða uppá pasta námskeið fimmtudaginn 14. mars.
Föstudaginn 15. mars og laugardaginn 16. mars verður síðan pop-up kvöldverður á Einsa kalda þar sem hefðbundnir ítalskir réttir verða í öndvegi, s.s. eins og gnocchi, osso bucco, carpacccio, lasagna o.fl.
Verðið fyrir kvöldverðinn er 8.900 kr.
Mynd: facebook / Einsi Kaldi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana