Starfsmannavelta
Breytt rekstrarumhverfi hjá Grillmarkaðinum – Lokar tímabundið í hádeginu
„Vegna breytts rekstrarumhverfis höfum við ákveðið að loka tímabundið hjá okkur í hádeginu á Grillmarkaðnum.“
Segir í tilkynningu á facebook síðu Grillmarkaðarins.
Föstudagurinn 1. mars sem er afmælisdagur bjórsins verður síðasta hádegið staðarins í bili og að því tilefni verða 50 fyrstu bjórarnir sem verða pantaðir á 30 ára gömlu verði.
Grillmarkaðurinn mun vera með fjölbreytt POP-UP hádegi sem verður auglýst vel á samfélagsmiðlum staðarins.
Í desember mun Grillmarkaðurinn opna aftur í hádeginu og verður þá hreindýraborgarinn á sínum stað ásamt jóla smakkinu og öllu því. Eigendur ætla meira að segja að gera betur í desember og opna líka á laugardögum og sunnudögum í hádeginu.
Mynd: facebook / Grillmarkaðurinn
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa