Frétt
Vildu að Búllan yrði borin út vegna brælu
Útibú Hamborgarabúllu Tómasar í Osló hafði betur í dómsmáli gegn leigusala sínum sem krafðist þess að hamborgarastaðnum yrði lokað. Frá þessu er greint í norskum miðlum sem að Ríkisútvarpið greinir frá.
Þar kemur fram að leigusalinn hafi gert athugasemdir við reksturinn aðeins þremur dögum eftir að staðurinn var opnaður.
Í frétt borgarblaðsins VårtOslo segir að nágrannar við Thorvald Meyers-götu hafi gert athugasemdir við hamborgarastaðinn og kvartað undan lyktar-og steikarmengun frá staðnum. Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef ruv.is hér.
Mynd: tommis.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði