Bocuse d´Or
Nýir meðlimir í Bocuse d´Or Akademíu Íslands
![Bocuse d´Or Akademía Íslands](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2019/01/bocuse-medlimir-2-1024x517.jpg)
Bocuse d´Or Akademía Íslands
F.v. Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson, Rúnar Pierre Heriveaux, Sturla Birgisson, Sindri Guðbrandur Sigurðsson, Kristinn Gísli Jónsson, Eiríkur Ingi Friðgeirsson, Hinrik Örn Lárusson, Viktor Örn Andrésson, Friðgeir Ingi Eiríksson, Sigurður Helgason, Friðrik Sigurðsson, Ólafur Helgi Kristjánsson og Bjarni Siguróli Jakobsson.
Á myndina vantar nokkra meðlimi Akademíunnar.
Meginmarkmið Akademíunnar er að styðja við íslenska matreiðslumenn í Bocuse d´Or. Árangur Íslands í keppnismatreiðslu hefur vakið mikla athygli víða um heim.
Að fá fleiri matreiðslumenn í Akademíuna er til að efla árangur félagsins og til að styðja við fagið og eins fá nýju meðlimirnir aðgang að því öfluga starfi sem unnið hefur verið undanfarin ár. Svo er aldrei að vita nema framtíðarkeppendur í Bocuse d´Or leynist á meðal þeirra, að því er fram kemur í tilkynningu frá Bocuse d´Or Akademíu Íslands.
Nýju meðlimirnir eru:
- Hinrik Örn Lárusson
- Kristinn Gísli Jónsson
- Ólafur Helgi Kristjánsson
- Rúnar Pierre Heriveaux
- Sindri Guðbrandur Sigurðsson
Fleiri fréttir um Bocuse d´Or hér.
Mynd: aðsend
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt5 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nýjustu Michelin-stjörnurnar í Bretlandi og Írlandi – Roux-fjölskyldan fagnar stórsigri
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita