Frétt
Starfsfólk á skyndibitastöðum segja frá hvað við ættum aldrei að panta
Það er ekkert leyndarmál að maturinn á skyndibitastöðum getur verið mismunandi góður.
Stundum viltu hreinlega ekki vita hvað er í hamborgaranum, eða hvað er í þessum feitu og djúsí kartöflum sem þú elskar svo mikið.
Svo er það líka að margir hverjir vita ekki hvað gerist í raun og veru í eldhúsinu, en starfsfólkið veit það.
Á spjallsíðunni Reddit.com er 2ja ára gamall þráður, sem er stútfullur af ansi fróðlegum og krassandi sögum frá starfsfólki á skyndibitastöðum, en þráðurinn inniheldur um 16 þúsund ummæli.
Mynd: úr safni
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt4 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa