Frétt
Starfsfólk á skyndibitastöðum segja frá hvað við ættum aldrei að panta
Það er ekkert leyndarmál að maturinn á skyndibitastöðum getur verið mismunandi góður.
Stundum viltu hreinlega ekki vita hvað er í hamborgaranum, eða hvað er í þessum feitu og djúsí kartöflum sem þú elskar svo mikið.
Svo er það líka að margir hverjir vita ekki hvað gerist í raun og veru í eldhúsinu, en starfsfólkið veit það.
Á spjallsíðunni Reddit.com er 2ja ára gamall þráður, sem er stútfullur af ansi fróðlegum og krassandi sögum frá starfsfólki á skyndibitastöðum, en þráðurinn inniheldur um 16 þúsund ummæli.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn5 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn5 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið17 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






