Vertu memm

Frétt

Starfsfólk á skyndibitastöðum segja frá hvað við ættum aldrei að panta

Birting:

þann

Kjúklingabitar - Kjúklingur - Kjúklingavængir

Það er ekkert leyndarmál að maturinn á skyndibitastöðum getur verið mismunandi góður.

Stundum viltu hreinlega ekki vita hvað er í hamborgaranum, eða hvað er í þessum feitu og djúsí kartöflum sem þú elskar svo mikið.

Svo er það líka að margir hverjir vita ekki hvað gerist í raun og veru í eldhúsinu, en starfsfólkið veit það.

Á spjallsíðunni Reddit.com er 2ja ára gamall þráður, sem er stútfullur af ansi fróðlegum og krassandi sögum frá starfsfólki á skyndibitastöðum, en þráðurinn inniheldur um 16 þúsund ummæli.

Mynd: úr safni

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið