Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Lúxushótel á Grenivík
Sveitarstjórn Grýtubakkahrepps hefur á undanförnum misserum unnið að því að myndarleg uppbygging í ferðaþjónustu verði í hreppnum. M.a. var síðastliðið vor auglýst eftir samstarfsaðilum og þó ekki kæmi niðurstaða eftir þá auglýsingu, hafa mál nú þróast nokkuð áfram, að því er fram kemur í tilkynningu á heimasíðu bæjarsins.
Grýtubakkahreppur er nú í viðræðum við öflugan erlendan aðila, NIHI Hotels, ásamt Viking Heliskiing ehf., um uppbyggingu við Grenivík, þar sem fyrirhugað er að byggja lúxushótel.
Á næstu mánuðum mun ráðast hvort af uppbyggingunni verður.
Hér að neðan er yfirlýsing frá samstarfsaðila Grenivíkur, Nihi Hotels sem birt er á grenivik.is:
„Nihi Hotels and its partner Viking Heliskiing Iceland are in an exclusive conversation with the town of Grenivik to develop a signature Nihi experience on the Nordic island. The all-adventure resort will capture culturally immersive and outdoor exploration consistent with Nihi’s doctrine, “the edge of wildness.” The modern chalet environment will be the luxury base for off-site excursions including views of the dramatic Northern Lights, whale watching, horseback riding, salmon fishing, natural spring and geothermal spa activities, all-terrain buggy tours, and of course traversing the vast landscape of fresh powder with guided heliskiing, and much more. Creating a legacy of goodwill, Nihi Hotels fosters community-based projects through cause-related organizations, and encourages guests to volunteer for a glimpse into local life. Similarly, the Grenivik location will benefit from Nihi’s commitment to philanthropic engagement.“
Mynd: Grenivík.is
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa